Vöðvar

Vöðvarnir eru „vélar” líkamans. Það eru um það bil 450 vöðvar –eða vélar í líkamanum. Það eru þeir sem sjá um við getum hreyft okkur og farið í mismunandi stellingar.

Vöðvarnir mynda hreyfingu með því teygjast eða dragast saman. Í vöðvunum eru margir örsmáir þræðir og það eru þeir sem stjórna samdrættinum í vöðvanum. Það líkja þessu ferli við ræðara á bát sem þrýsta árunum í gegnum vatnið til komast áfram.

Vöðvum skipta í tvo flokka, rákótta og slétta. Rákóttu, vöðvarnir eru festir við beinagrindina með sinum. Þeir eru stundum kallaðir beinagrindarvöðvar. Við höfum stjórn á rákóttu vöðvunum. Það er segja þeir lúta vilja okkar. Við sendum þeim boð þegar við viljum hlaupa, skrifa, fara í splitt og svo framvegis. Það er heilinn sem sendir boð eftir taugum til vöðvanna hvort þeir eigi lengjast (slaka á) eða styttast (dragast saman). Einn rákóttur vöðvi lýtur hins vegar ekki vilja okkar og það er hjartað, sem betur fer virkar hann sjálfkrafa án þess við hugsum um það í sífellu!

Yfir sléttu vöðvunum ráðum við hinsvegar ekki. Slétta vöðva meðal annars finna í maga og görnum þar sem þeir dragast saman og slaka á við meltingu.

Þótt sumir séu með stóra vöðva eru þeir ekki með fleiri vöðva en aðrir, þeir eru bara með fleiri „ræðara” störfum. Þjálfun getur aukið fjölda „ræðaranna”.

Við góða þjálfun stækka vöðvar, verða sterkari og úthald þeirra eykst. Í þjálfun notar vöðvi allt 10 sinnum meira blóð en í hvíld. Vöðvarnir eins og önnur líffæri þurfa súrefni og næringarefni, þau þeir úr blóðinu.

Ef reynt er um of á óþjálfaða vöðva verða vöðvafrumur fyrir ákveðnu hnjaski og skemmdum. Skemmdirnar valda efnabreytingum og bólgum sem valda síðan ertingu á sársaukataugar og við finnum til. Harðsperrur eru ekki vegna mjólkursýru í vöðvum, eins og margir halda. Til forðast harðsperrur er gott teygja og hita sig upp áður en til átaka kemur.

Svaraðu spurningunum úr textanum hér fyrir neðan.


Í vöðvunum eru margir    sem teygist á eða dragast saman.

Eini rákótti vöðinn sem við ráðum ekki yfir er    .

Vöðvarnir sem við getum ekki stjórnað kallast    vöðvar.

Í mannslíkamanum eru um    vöðvar.

Vöðvarnir sem við ráðum yfir eru    .

Í þjálfun notar vöðvi allt að    sinnum meira blóð en í hvíld.








© Árni H. Björgvinsson 9.3.2006