Hljóðbylgjur - Eyðufylling

MUNA
  • notið litla stafi
  • passið stafsetninguna


1.  Þegar hljóð er myndað stafar það alltaf frá.

2.  Hreyfingin er fólgin ífram og til baka.

3. Hljóð stafar þ.a.l. afí efninu.

4.  Efni sem flytur hljóð kallast.

5.  Lofttegundir, vökvar og föst efni eruhljóðs.

6.  Hljóð berst sem.

7.  Staður í hljóðbylgju þar sem efniseindir þjappast saman kallast.

8.  Staður í hljóðbylgju þar sem strjálla(meira bil á milli þeirra) verður milli sameinda kallast.

9.  Reglubundin endurtekning þéttinga og þynninga er með öðrum orðum kölluð.

10.  Sameindir eru þéttastar íefni.

11.  Þess vegna berast sveiflur best frá einni sameind til annarrar íefni.

12.  Sveiflur berast hægast frá einni sameind til annarrar í

13.  Bylgja, þar sem eindir efnisins sveiflast fram og aftur í stefnu sem er samsíða(í sömu átt) þeirri stefnu sem bylgjan fylgir kallast.

14. Hljóð berst hraðar ílofti.

15.  Hljóð berst hægar ílofti.








© Rannveig Haraldsdóttir 12.11.2005