Notandanafn:   Aðgangsorð:               

N 10 - Dagbók 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

 

Í dag er þriðjudagur

tólfti maí árið tvö þúsund og tuttugu.

 

Ég kom í skólann klukkan tólf. Ég var að læra íslensku í num Við vorum að lesa.

Við vorum að hlusta.

Við vorum að skrifa.

Við vorum að tala.

Við vorum að læra ný orð.

Við vorum að hugsa.

Við vorum að spyrja.

Við vorum að svara.

 

Fyrst vorum við að tala og hlusta, svo vorum við spyrja og að svara spurningum.

 

Það var allt í lagi í dag.


Umsögn um svarið þitt:

Þorgerður Jörundsdóttir
12.5.2020

Mjðg fín dagbókEfnisflokkar
a, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Gígja Svavarsdóttir 21.4.2020