Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Unugata 9. hlutiD r a u g a r

Karl Ottó opnaði dyrnar.
- Passið ykkur, hvíslaði hann.
eru draugar fluttir inn!

- Hvaða draugar eru það? spurði Finnur.
- Þarna! sagði Karl Ottó og benti.

Við enda götunnar stóð gamalt hús.
Það hafði lengi staðið autt.
voru þar blóm í glugga,
teppi og mottur á snúru
og fyrir utan húsið
stóð lítill rauður bíll.

- Þetta vissi ég ekki! sagði Finnur.
- Þeir komu í nótt, sagði Karl Ottó
og flýtti sér loka dyrunum.


Verk efni
1. Hvað sjáið þið þegar þið standið fyrir framan húsið ykkar?
Lýsið húsinu ykkar og því sem er fyrir framan það!

2. Sjáið þið vel í gluggana þegar þið standið úti og horfið á húsið?
Hvað sjáið þið í gluggunum?


RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 Efnisflokkar
Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Gígja Svavarsdóttir 29.3.2006