5. verkefni,at være og at blive + persónufn.

Sagnirnar at være ( vera)  og at blive ( verða )
taka með sér andlagsfall persónufn.

Lesa vel bls. 17 í Grammatik.

Það er/var ég = Det er/var mig
Það ert/varst þú = Det er/var dig.
Það er/var hún = Det er/var  hende.
Það er/var hann = Det er/var ham.
Það erum/vorum við = Det er/var os.
Það eruð/voruð þið = Det er/var jer.
Það eru/ voru þeir/þær/ þau = Det er/var dem.

Þýðið setningarnar yfir á dönsku.




1. Það var ég sem kom í gær.
 
 

2. Það varst þú sem komst í fyrradag.
 
 

3. Það var hann sem ég talaði við.
 
 

4. Það var hún sem ég sá í gær.
 
 

5. Það vorum við.
 
 

6. Það voruð þið sem komuð í gærkvöldi.
 
 

7. Það voru þær sem fengu ( fik) blómin.(blomsterne)
 
 

8. Það verður þú sem vinnur hlaupið.
 
 

9. Það er ég sem er 5 ára gömul.

 
 

10. Það eruð þið sem búið á Grundarfirði.
 
 








© Ásdís Ásgeirsdóttir 25.11.2008