Auglýsingadeildin


Blaða manna skólinn

Þá haldið þið áfram í blaðamannastarfinu!

Þessa viku eigið þið prófa
auglýsinga deildina.

Það þarf gera auglýsingu um:

  • nýjan heilsudrykk
  • nýja skó
  • nýjan varalit
  • nýtt kaffi
  • nýja plötu einhvers listamanns
  • nýja bíómynd einhvers
  • nýja bók eftir einhvern rithöfund
  • nýjan bíl
  • nýja námsbók í skólanum
  • nýjan penna á markaðnum
  • nýtt blað sem er koma út
  • nýjar buxur
  • nýjan tölvuleik
  • nýjan sjónvarpsþátt sem er hefjast
  • sýningar, tónleikar, hljómleikar sem eru hefjast
  • og svo megið þið líka láta eins og þið hafið
    fengið nýja beiðni á blaðið -
    og gera auglýsingu um eitthvað
    sem ykkur langar til gera!

Munið það er bannað með lögum
auglýsa eitthvað best


Athugið!
Þið þurfið ekkert skrifa um eitthvað sem er til í alvörunni!
- þið megið algerlega ráða til dæmis hvað er í heilsudrykknum,
ef þið ákveðið gera auglýsingu um hann!

- þið megið sem sagt finna upp á hverju sem þið viljið
- það gæti verið skemmtilegt ef þið finnið algerlega upp
eitthvað nýtt til auglýsa :)

gera auglýsingu:
Athugið vel stafsetningu og málfar.
Hugið breyttu
letri litum og uppsetningu á auglýsingunni.
Finnið mynd ef þið getið með því sem þið eruð auglýsa.

Við hlökkum til sjá hvernig ykkur
gengur í
auglýsinga deildinni
- og hvort auglýsingin verður birt í
Blaðinu







RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 25.3.2006