6. Umhverfið og ég

Hávært - Lágvært

Hér eru tvö verkefni þar sem barnið velur eina mynd af tveimur - eftir því hvort hún tengist hærra eða lægra hljóði.






fela hlut

Hægt er fara í margvíslega feluleiki og er hér dæmi um einn sígildan sem líka er hægt útfæra frekar.


Hugmyndaefni
til útprentunar




Tilfinningar

Á þessu blaði sjá nokkur sæt og súr andlit. Auk þess eru önnur sem á eftir klára. Upplagt er gretta sig og geifla fyrir framan spegil þegar þetta verkefni er unnið og nefna heiti tilfinninganna.





Öldurnar við Ísland

Í þessu verkefni eiga börnin draga línu ofan í öldurnar á myndinni. Gott er byrja vinstra megin á blaðinu og æfa þannig hefðbundna skriftarátt.





Stafirnir

Fyrir eldri nemendur sem byrjaðir eru skrifa eru dýrastafirnir hér tengdir við ritunarverkefni. Í ritunargluggan er t.d. hægt skrifa þau orð sem barnið kann og byrja á sama staf. Eins skrifa stuttar setningar eða sögu um dýrið á myndinni.






Hér er líka hægt skrifa hvaða stafi og orð sem er: