(C) Sagnir og föll

Á eftir sögn kemur fall

Skoðið þessa síðu og hafið hana opna á meðan þið vinnið verkefnið.
Á henni er yfirlit yfir helstu reglur um sagnir og föll.

Hér er beyging á fornafninu enginn
Hér er beyging á fornafninu hver
Athugið oftast er greinir á nafnorðunum.



  (barn) Þú verður að sinna  !

  (Sigríður)  Ætlarðu að gefa    þetta?

  (Sigurður)  Við gáfum    enga gjöf.

  (gjöf)  Við þiggjum    með þökkum!

  (ég)  Viltu hjálpa  ?

  (epli)  Viltu þvo    fyrir mig.

  (verkefni)  Ég þarf að vinna    fyrir Svein.

  (ég)  Geturðu svarað  ?

  (ég)  Þú getur spurt    þegar þú vilt!

  (enginn)  Þú lánar    neitt!

  (hver)    sagðirðu þetta?

  (Eyvindur) Viltu rétta    kaffikönnuna.

  (hann)  Geturðu útvegað    vinnu?

  (pakki) Viltu sækja    fyrir ömmu á pósthúsið ?

  (blöð)  Viltu dreifa    fyrir mig?








© Gígja Svavarsdóttir 14.11.2007