Verkefni vikunnar

Hér er yfirlit yfir allt nýtt efni sem sem
kemur í Íslenskuskólann í vikunni.

Efnið er líka á aðalsíðunni en með því
lesa hér sjáið þið strax allt nýtt efni
og getið smellt beint á það
__________________________________________

SKEMMTUN OG NÁM Í ÞESSARI VIKU!
3. desember - 10. desember 2004

1. desember er fullveldisdagur Íslendinga.
Kíkið á þessa seríu til fræðast meira.
Þegar síðan er komin þarf smella á myndina.

Það er kominn nýr landafræðileikur
tileinkaður Evrópu, þar sem flestir nemendur
Íslenskuskólans eru í Evrópu.
Leikurinn er í fjórum hlutum og koma næstu
hlutar í þessari og næstu viku!

Takið þátt í hanna jólakort

Lesrarleikurinn er úr bókinni Karíus og Baktus

Æfið stafsetningu - bæði léttar og þungar æfingar!

Lesið piparkökuuppskriftina og sendið
inn uppskrift
og smám saman verður
til uppskriftavefur Íslenskuskólans sem
þið hafið búið til sjálf!!

Gleymið ekki föstum liðum:

  • Svarið spurningu vikunnar,
    og munið kjósa um besta brandarann.
  • Merkið við áhugamálin ykkar og takið þátt í
    spjallborði um áhugamál og pennavini

    Finnið efni til skrifa um í skólablaðið
    Byrjið skrá bækur sem þið hafið lesið í Bókaorminn
    Valdir leikir og skemmtilegir vefir.
    Netverkefnin efst þegar þið komið á síðuna og
    er aldursskipt en þið megið kíkja á allt!

    Og...
    Endilega vinnið í heimasíðunn i ykkar í Íslenskuskólanum
    - og hafið réttar upplýsingar um ykkur í Notendaupplýsingum

    _____________________________________________

    SKEMMTUN OG NÁM Í ÞESSARI VIKU!
    16. nóvember - 19. nóvember 2004

    16. nóvember er dagur íslenskrar tungu
    Ljóð vikunnar er eftir Þórarin Eldjárn en
    hann er vel þekkt ljóðskáld og rithöfundur
    bæði af fullorðnum og yngra fólki.

    Íslenska, takk!

    Það verða alls kyns leikir í skólanum.

    Skoðanakannanir og spjall.

    Fastir liðir verða:
    Frímerkið - Uppskrift og Senda inn uppskrift
    Finnið efni til skrifa um í skólablaðið
    Byrjið skrá bækur sem þið hafið lesið í Bókaorminn
    Valdir leikir og skemmtilegir vefir.
    Netverkefnin efst þegar þið komið á síðuna og
    er aldursskipt en þið megið kíkja á allt!

    Og...
    Endilega vinnið í heimasíðunn i ykkar í Íslenskuskólanum
    - og hafið réttar upplýsingar um ykkur í Notendaupplýsingum






  • © Gígja Svavarsdóttir 15.11.2004