Rigning í Osló, 14. hluti

Fornafn - fornöfn
Fornöfn eru orðflokkur, eins og nafnorð og sagnorð.
Þau fornöfn sem við notum oftast eru persónu fornöfnin
eins og: ég, þú, hann, hún og það - við, þið, þeir, þær og þau
Í þessa æfingu vantar næstum öll persónufornöfnin og þið
þurfið hlusta og skrifa þar sem þau vantar.
Stundum vantar það sem heitir eignar fornöfn.
Það er það sem vísar til eignar, eins og: minn, þinn og sinn
og í fleirtölu mínir, þínir og sínir
Eignarfornöfnin eru auðvitað í öllum kynum, karl- kven- og hvorugkyni.
Hin orðin sem vantar, það eru líka fornöfn, og heita
afturbeygð fornöfn.
Það eru einfaldlega orðin: - sig sér og sín


Faðir Jóhanns sat og talaði, meira við sjálfan   en hitt fólkið.

  endurtók í sífellu sömu setninguna:

 skil ekki hvað hefur farið úrskeiðis.

 er ómögulegt að skilja það.

 sneri

  að syni sínum.

 lést Ólsen fá bréfið

eins og ég sagði   ?

Jóhann kinkaði kolli: - Já! - Og enginn sá það? - Nei,    vorum aleinir í stofunni.

- Getur einhver hafa heyrt eða séð eitthvað? Jóhann treysti  

ekki til að svara pabba  

af því að  

hafði hegðað   svo heimskulega.

Að fara að slást við Geir einmitt daginn sem flóttafólkið var hjá  .

Nei, það gat ekki gengið  

skammaðist    of mikið til að geta sagt nokkuð.

- Af hverju ertu svona þögull, Jóhann? Það var mamma  

sem spurði. - Um hvað ertu að hugsa? - Það var Geir.  

spurði   um Maríu, um morguninn áður en hringt var inn.

Og þegar Ólsen var búinn að fá bréfið stóð 

framan við stofudyrnar. Ég veit það ekki,   getur hafa séð það.








© Gígja Svavarsdóttir 22.6.2007