Vökvajafnvægi líkamans

Vatn er lífsnauðsynlegt fyrir allar lífverur, líka menn. Um 60% af líkama þínum er vatn.

Þó mikill vökvi í líkamanum þolum við ekki missa mikið af vökva. Ef það gerist eigum við erfitt með einbeita okkur, fáum höfuðverk og verðum þreytt. Við getum heldur ekki hreyft okkur af eins miklum krafti ef ójafnvægi er á vökvajafnvægi líkamans.

Þegar heitt er í veðri eða þegar við reynum á okkur svitnum við. Það þýðir við töpum vatni úr líkamanum. Líkaminn notar vökvann til kæla sig niður og hitastigið í líkamanum hækki ekki of mikið því það getur orðið til þess frumur í líkamanum skemmist.

Þegar þú færð hita er líkaminn reyna vinna á sýklum eða veirum sem hafa ráðist inn í líkamann. Þá er líka mikilvægt þú munir drekka mikið af vatni til verða fljótari jafna þig.

Vökvaþörf líkamans er um 2,5 lítrar á dag. Fullvaxinn karlmaður getur svitnað tveimur lítrum á klukkustund þegar hann er reyna á sig til dæmis í langhlaupi.

Vatn er besti drykkurinn!

Hér fyrir neðan eru nokkur orð sem þú átt fallbeygja. Skrifaðu inn orðin í þolfalli, þágufalli og eignarfalli.
Þegar þú ert búin(n) skaltu smella á hnappinn Yfirfara Reitir þar sem orðið er rétt skrifað verða þá grænir, en ef orðið er skrifað rangt verður reiturinn rauður.
Gangi þér vel!
Dæmi:
Í nefnifalli er orðið hestur til hjálpa þér getur þú fundið orðið í þolfalli, með því segja við erum tala um hest.
Þágufall er fundið með því segja, ég ætla segja frá hesti
Orðið í eignarfall finnst með því segja við skulum fara til hests
Fallbeygðu orðin úr textanum:

Nefnifall: hitastig
Þolfall:
Þágufall: hitastigi
Eignarfall: hitastigs






© Árni H. Björgvinsson 4.4.2006