Morgunn - Mánudagur

...

- mánudagur

...

Ég heiti Jón og er kallaður Nonni.
Í dag er mánudagur.

Ég elska að vakna snemma.

Ég er alltaf svangur á morgnana
og borða alltaf morgunmat og les blaðið.

Það er rólegt og gott að sitja
og borða og lesa.

...

Konan mín heitir Sigríður
og er
kölluð
Sigga.

Hún er oft þreytt og
hana
langar
að sofa lengi.

...

En, núna er ég búinn að hella á kaffi.
Núna segi ég við hana:

Góðan daginn elskan mín!

Nýlagað og gott kaffi handa þér!

...

...

Orð í box: svangur - þreytt - vakna - hella - gott - blaðið -

- elskan - þreytt - góðan

...



Ég elska að    snemma.

Hann er alltaf    á morgnana.

Hann borðar    morgunmat.

Konan hans er oft    á morgnana.

Maðurinn er búinn að    á kaffi.

Hann segir:    daginn

    mín.

Hann les    á morgnana.

Kaffið er nýlagað og    .