Dulmál !!

Dul mál!         Hlustið

Hvað er dulmál
Dulmál er þegar maður býr til annað kerfi til skrifa orð!

Hafið þið búið til dulmál ?  
Hér er ein tegund af dulmáli.
Hver stafur hefur fengið númer og í staðinn fyrir skrifa stafina skrifar maður númer. 

Í staðinn fyrir skrifa a skrifar maður 1 í staðinn fyrir á skrifar maður 2
en það ekki gleyma gera kommu á milli.
Til dæmis er hægt skrifa svona:  13,2
Setningu skrifið þið svona:  
Þetta er gaman. = 30,6,23,23,1  6,21  9,1,16,1,17.

A a Á á B b D d Ð ð E e É é F f G g H h I i
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
Í í J j K k L l M m N n O o Ó ó P p R r S s
12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22
T t U u Ú ú V v X x Y y  Ý ý Þ þ Æ æ Ö ö  
23 24 25 26 27 28 29 30 31 32  

Prófið þýða þessar setningar!!
Munið!!!
Setning byrjar á stórum staf og hún endar á punkti.



7,9   6,21  1,5   15,31,21,1  12,22,15,6,17,22,14,24.  

30,1,5  6,21  9,1,16,1,17.  

17,25,17,1  6,21   7,9  1,5  15,31,21,1  4,24,15,16.2,15  

6,14,14,6,21,23,  16,2,15 !








© Gígja Svavarsdóttir 21.3.2005