Stutt og laggott úr 2. kafla í Orku

1.  Berðu saman aðferðirnar þrjár sem stuðla varmaflutningi m.t.t. þess hvernig varminn flyst og í hvers konar efni flutningurinn á sér stað.
2.  Útskýrðu hvers vegna 5 g af 20°C heitu vatni búa ekki yfir ,,meiri hita" en 1 g af jafn heitu vatni.  Útskýrðu síðan hvers vegna 3 g af 50°C heitu vatni búa yfir meiri varmaorku en 1 g af jafn heitu vatni.
3. Sjá mynd: a) Hvaða ílát býr (búa) yfir mestum varma?
b) Í hvaða ílátum hreyfast sameindirnar jafn hratt?
c) Berðu saman hreyfingu sameindanna í A og C.
d) Berðu saman hreyfiorkuna í íláti A og B.
e) Í hvaða íláti þarf verja fæstum kaloríum til þess hækka hitann um 1°C?
4.  Skoðaðu myndina og  lestu spurninguna.
Lofttæmið?        Tvöfalda glerflaskan?    Loftrýmið? 

Skrifaðu svarið í stuttu máli í kassann og mundu að skila því til kennara.

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Rannveig Haraldsdóttir 23.11.2008