Skrifið í skólablaðið!

Frétt í skólablaðið
hefur þú fengið nýtt starf!

Nýja starfið þitt felst í því skrifa frétt fyrir skólablað Íslenskuskólans.

  1. Byrjaðu á skoða eldri skólablöð.
    Vor 2004 Haust 2003
  2. Hugsaðu um hvernig frétt þú vilt skrifa.
  3. Fréttinni skilar þú ekki síðar en 17. apríl.

Skólablaðið verður gefið út í maí.


Leiðbeiningar

1.
skaltu ákveða hvernig frétt þig langar til skrifa.

  • Mundu það er margt sem hægt er skrifa um.
    Til dæmis um: áhugamál, frægt fólk, starf foreldra, gæludýr, skólann þinn, ferðalög, borgina sem þú býrð í, taka viðtal við einhvern og margt fleira.
  • Það er líka nauðsynlegt myndir.
    Þú getur teiknað og skrifað pínulítið með myndinni!

Þessar fyrirsagnir geta kannski gefið þér hugmyndir:

Frábær árangur í íþróttum
Vitlaus glæpamaður
Frægasti maður í heimi
Harry Potter og
Áhugamál krakka á Íslandi
Góð kvikmynd
Nýr tölvuleikur


2.

Blaðamenn nota oft sex mikilvægar spurningar þegar þeir skrifa fréttir fyrir blöð og tímarit:

Hver? - Hvað? - Hvar?
Hvenær? - Hvers vegna? - Hvernig?

skaltu svara spurningunum hér fyrir neðan huganum eða á blaði).

  • Svörin hjálpa þér semja fréttina.

    a) Fyrirsögn á fréttinni þinni.

    á) Hver er aðal persónan/atburðurinn?
    b) Hvað gerist?
    d) Hvar og hvenær gerðist það?
    ð) Hvers vegna gerðist það?
    e) Hvernig gerðist það?

Hér getur þú líka nálgast nokkur góð ráð


4.



Búðu nú til samfelldan fréttatexta og notaðu svörin þín hér fyrir ofan til stuðnings.

  • Þú átt ekki að skrifa langan texta.
  • Milli 50-200 orð eru alveg nóg - en þú mátt skrifa meira.
  • Þú getur vistað fréttina ef þú vilt klára hana seinna.
  • Ekki gleyma að merkja við Skila til kennarans til yfirferðar þegar fréttin er tilbúin.

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 7.4.2005