Byggingareiningar alheimsins, eyðufylling

Byggingareiningar alheimsins
Frumeindir, sameindir, frumefni, efnasamband,
efnatákn, efnablanda
bls. 9 - 13


1.  Frumeindir eru minnstuallra efna.

2.  Þegar tvær eða fleiribindast saman, mynda þær sameind.

3.  Sameindir í vökva og í loftinu eru á stöðugriog blandast því saman.

4.  Efni sem eru gerð úr aðeins einni tegund frumeinda kallast.

5.  Í náttúrunni eru aðeins kunnfrumefni.

6. Þegar sameind í efni er gerð úr fleiri en einni gerð(tegund) frumeinda er efnið

7.  Tákn efnasambands nefnistþar sem bókstöfum er raðað saman.

8.  Tákniðstendur fyrir súrefni.

9.  Efnasambandhefur formúluna H20.

10.  Þegar sameindir frumefna og efnasambanda bindast ekki saman og ekki hægt að tákna það með formúlu, eins og t.d. andrúmsloftið, kallast það








© Rannveig Haraldsdóttir 28.11.2009