2-2 Kraftar í straumefnum Eyðufylling

Markmið kafla 2-2
  • útskýra hvers vegna straumefni skapa þrýsting
  • skilgreina þrýsting
  • setja fram lögmál Arkimedesar út frá hugtökunum um flotkraft og eðlismassa
  • útskýra virkni vökvaknúinna tækja út frá þrýstingi, krafti og flatarmáli
  • tengja lögmál Bernoullis og þá krafta sem koma við sögu í flugi, þ.e.a.s. lyftikraft, kný og viðnám
Formúlan fyrir þrýsting = kraftur/flatarmál (N/cm2)


1.  Þú veist að straumefni skapa núningskrafta.  Annar mikilvægur kraftur er.

2.  Þrýstingur er sá ,,þungi" sem hvílir á tilteknu.

3.  Þrýstingur er með öðrum orðumsem verkar á tiltekið svæði.

4.  Þrýstinginn má reikna út með því að deila meðí kraftinn.

5.  Hlutir sem eru á kafi virðast (léttari/þyngri)en þeir sem eru á þurru (landi).

6.  Krafturinn í vökva sem verkar upp á við nefnistog eiginleiki hlutanna sem rekja má til hans kallast fleytihæfni.

7.  Lögmál Arkimedesar:  Flotkraftur á hlut er jafnþess vökva sem hluturinn ryður frá sér.

8.  Eðlismassi er fundinn með formúlunni:  massi deilt með.

9.  Það á við um eðlismassa hlutar sem flýtur í vatni, að eðlismassinn eren 1 g/cm3.

10.  Það á við um eðlismassa hlutar sem sekkur í vatni að eðlismassinn eren 1 g/cm3.

11.  Þegar kafbátur á að kafa er sjó hleypt í sérstaka tanka og þá (eykst/minnkar)eðlismassi kafbátsins.

12.  Þegar lyfta á kafbátnum úr kafi er lofti dælt í tankana og sjónum þrýst út, við það (eykst/minnkar)eðlismassi kafbátsins.

13.  Á við um vökvaknúin tæki.  Þrýstingur sem verkar á einum stað í vökvanum dreifist (jafnt/ekki)um allan vökvann.

14.  Á við um vökvahemla og vökvalyftara.  Upphaflegi krafturinn hefur áhrif um allan vökvann og jafnframt (minnkar/margfaldast)stærð kraftsins.

15.  Þrýstingurinn af 600 N krafti sem verkar á flöt sem er 120 cm2, erN/cm2

16.  Leyndardómar flugsins byggjast m.a. á þeirri staðreynd aðskapa þrýsting.

17.  Lögmál Bernoullis: Þrýstingur í vökva á hreyfingu er (minni/meiri)en í vökva sem hreyfist ekki.

18.  Þrýstingur undir flugvélarvæng er (minni/meiri)en yfir honum og því þrýstist vængurinn upp.

19.  Loft sem streymir hratt skapar (minni/meiri)þrýsting en loft sem fer hægar.

20.  Þegar flugvél flýgur í gegnum loftið verkar það á hreyflana með krafti fram á við sem kallast knýr eða spyrna.  Krafturinn (loftið) sem verkar gegn knýnum er.








© Rannveig Haraldsdóttir 27.4.2008