Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Orðflokkar

Orð sem fallbeygjast nefnast fallorð. Föll í íslensku eru fjögur;
nefnifall þolfall þágufall og eignarfall
 • Nefnifall finnst með því setja Hér er   fyrir framan orðið.
 • Þolfall finnst með því setja um fyrir framan orðið.
 • Þágufall finnst með því setja frá fyrir framan orðið.
 • Eignarfall finnst með því setja til fyrir framan orðið.
Öll þessi sérnöfn sem þið beygið núna
eru heiti á stöðum á Íslandi.

Algengar endingar eru

 • eyjar
 • ey
 • fjörður
 • eyri
 • vík
 • staðir
 • bær
 • nes

Athugið!

Til athuga beygingar er hægt fara á
Orðabók Háskóla Íslands
- í orðbeygingarnar hjá þeim og þar getið þið fengið  hjálp  ef þið eruð ekki viss hvernig orðin beygjast.

Sérnöfn eru ekki þarna
en það eru líka bara þessir
orðhlutar (eyjar, vík...) sem beygjast.
Til vita hvernig orðið Vestmannaeyjar
beygjist leitið þið ey því það er eintalan - og svo framvegis!

Leita beygingu -
 smellið hér!

Skrifaðu inn orðin í þolfalli, þágufalli og eignarfalli.
Þegar þú ert búin(n) skaltu smella á hnappinn Yfirfara
Reitir þar sem orðið er rétt skrifað verða þá grænir
      - en ef orðið er  ekki rétt skrifað   verður reiturinn bleikur
Gangi þér vel!

Nefnifall: Vestmannaeyjar
Þolfall:
Þágufall: Vestmannaeyjum
Eignarfall: Vestmannaeyja
Efnisflokkar
Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Gígja Svavarsdóttir 17.3.2006