1. I-sagnir, nútíð


REGLA 2
I - SAGNIR

NÚTÍÐ

Ég er hjálp!
Smella á mig!


I - SAGNIR og endingar
ger a
ég ger i
þú ger ir
hann ger ir
Ef nafnháttur endar á -ja
þarf taka það í burtu
seg ja - seg
i
við ger um
þið ger
þeir ger a
Athugið í öllum reglum
er sama ending í fleirtölu!


(segja) Hann    afa sögu.

(kíkja) Hann    á þig!

(keyra) Hann    bíl!

(gera við) Hún    bílinn sinn!

(læra) Hvenær  þú?

(horfa) Hún    með hinum krökkunum.

(lýsa) Hann    ferðinni vel!








© Gígja Svavarsdóttir 2.12.2007