3. Hreyfing

Spilum og spilum

Það spila á spil hefur margvíslegt gildi.
Auðvelt er byrja á því skoða spilin og kynnast þeim. Síðan fikra sig út í flóknari spilamennsku og gefa þessar hugmyndir einfaldar, en vonandi gagnlegar leiðbeiningar fyrir spil sem mörg börn hafa gaman af spila.

Það byggja spilahús er líka skemmtilegt viðfangsefni sem reynir bæði á þolinmæði og handahreyfingar.



Bentu á þann sem þér þykir bestur

Eitt af sönglögum vikunnar er Ein/einn ég sit og sauma
Upplagt er hlusta á lagið, hreyfa sig í leiðinni og benda í viðeigandi áttir.

Ein ég sit og sauma

Lagið líka útfæra sem hópleik þar sem börn leiðast og ganga í hring. Eitt barn situr á hækjum sínum inni í hringnum og þykist sauma. Barnið hoppar upp þegar sungið er "Hoppaðu upp" og gerir eins og segir í textanum (lokar augum og bendir). sem bent er á fer svo næst inn í hringinn.

Ein ég sit og sauma
inni í litlu húsi.

Enginn kemur sjá mig
nema litla músin.

Hoppaðu upp og lokaðu augunum,
bentu í austur, bentu í vestur,
bentu á þann sem þér þykir bestur