Um eigin síður nemenda

Nemendur á þessu námskeiði hafa möguleika á útbúa síðu með því efni sem þeir kjósa. Þetta er hægt gera með því velja tengilinn Síður nemenda hér til vinstri. Ef þú smellir á nafn annrra nemenda getur þú skoðað síðuna þeirra, en ef þú smellir á nafnið þitt opnast síða sem þú getur sett inn texta, myndir eða tengla vild, með því smella á tengilinn Breyta síðu Athugaðu ef þú notar Internet Explorer 5.5 eða 6.0 birtist svokallaður vefritill sem gerir þér kleyft setja inn myndir úr myndasafni og jafnvel hlaða inn efni úr eigin tölvu til nota (myndir). Einnig er hægt feitletra, skáletra og setja inn tengla á svipaðan hátt og t.d. þegar verið er skrifa tölvupóst í Outlook eða Outlook Express, sjá t.d. þessa síðu






© Árni H. Björgvinsson 13.2.2002