05 Regla 1 þátíð, hljóð + persónur

...

Hver var að gera hvað?

...

Þú ert að hlusta og svo ertu að skrifa sögnina rétt. Í þátíð!

Ég eldaði oft fisk.

...

Hér ertu að lesa meira um reglu 1.

...

aldrei - sjaldan - stundum - oft - alltaf



Þær    alltaf saman á morgnana.

Við    mjög oft saman á netinu.

Þú    alltaf svo flott föt.

Þau    sjaldan. Þeim fannst það ekki gaman.

Þau    alltaf klukkan níu.

Þið    aldrei af. Þið voruð alltaf að vinna!

Hann    hana oft á dag.

Við    oft í skólann þegar það var gott veður.








© Guðrún Árnadóttir 5.5.2020