Tímaröð - Jón

Þú ert að raða.

...

Hvað er fyrst?

Hvað svo?

Og hvað svo?


 Raðaðu atriðunum í rétta röð með því að draga línurnar upp eða niður með músinni

  1. Hann er heima núna.
  2. Jón er að hugsa um að fara í bíó í kvöld.
  3. Þetta er Jón.
  4. Fyrst ætlar hann að fá sér kaffi og lesa morgunblaðið.
  5. Hann ætlar að hringja í vin sinn og biðja hann að koma í bíó.
  6. Svo ætlar hann að taka til.





© Guðrún Árnadóttir 18.4.2020