mánudagur



Ég heiti Jón og er kallaður Nonni.
Í dag er mánudagur.

Ég elska vakna snemma.

Ég er alltaf svangur á morgnana
og borða alltaf morgunmat og les blaðið.
Það er rólegt og gott sitja og borða og lesa.

Konan mín heitir Sigríður og er kölluð Sigga.

Hún er oft þreytt og hana langar sofa lengi.
En, núna er ég búinn hella á kaffi.
Núna segi ég við hana:
Góðan daginn elskan mín!
Nýlagað og gott kaffi handa þér!

SVARIÐ MEÐ HEILUM SETNINGUM

elska: to love
vakna: to wake up
snemma: early
alltaf: always
svang ur hungry (a man)
á morgnana: in the morning
morgunmatur: breakfast
les: (að lesa) read
blaðið: the newspaper
rólegt: quiet
gott (góður): good, nice
sitja: to sit
kona n the wife
mín: my (feminine)
þreytt: a woman is tired
(a man is þreytt ur )
hella á kaffi: make coffee
segi (segja): say
ég er búinn (a man)
I have finished.. I have already
- ég er in (a woman)

kallaður a man is called
a nickname

kölluð a woman is called
a nickname
  1. Hvað heitir maðurinn?
  2. Hvað heitir konan hans?
  3. Hvað er konan hans kölluð?
  4. Er Nonni búinn hella á kaffi?
  5. Hver er alltaf svangur á morgnana?



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

1.Maðurinn heitir Jón.

2. Konan hans heitir Sigríður.

3. Konan hans er kölluð Sigga.

4. Já, Nonni er búinn hella á kaffi.

5. Nonni er alltaf svangur á morgnana.


Umsögn um svarið þitt:

Þóra Björg Gígjudóttir
5.5.2020

Þetta er ekki heimavinna sem ég setti fyrir á stig 3 námskeiðinu :) En þetta er allt rétt og mjög gott! 10





© Gígja Svavarsdóttir 4.10.2010