Notandanafn:   Aðgangsorð:               

Hver er ég??


Hver ertu?  Hvar býrðu? Áttu mörg systkini? 
Er gaman búa í landinu þínu? 
Hvað finnst þér gaman að gera? 
Hvað er best við borgina/staðinn sem þú býrð á?
Haltu áfram og skrifaðu hér allt um þig!


 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Ég er María, ég er frá Spáni og ég bý í Reykjavík núna. Ég kom tíl ((til)) Íslands árið tvöþúsund og sjautján ((sautján)).

Ég á eina systur og einn bróður, þau búa á Spáni.

Já, það er mjög gaman, þar er mikil sól og gott veður. Matur ((Maturinn)) er góður.

Best við staðinn minn er ströndin, veður ((veðrið)), og matur ((maturinn)).


Umsögn um svarið þitt:

Sigurður Hermannsson
18.5.2020

Flott! Lagaðu það sem er rautt og skilaðu aftur =) 1Efnisflokkar
Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Gígja Svavarsdóttir 13.4.2007