Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember er dagur íslenskrar tungu.

Atli Heimir Sveinsson samdi þetta gullfallega lag við ljóð Þórarins Eldjárns
sem hefur orðið kennilag dagsins.

Horfið, hlustið og syngið.
Skrifið svo orðin sem vantar í textann í æfingunni hér fyrir neðan.

Góða skemmtun!

__________________________________________

Á íslensku




Á íslensku má alltaf finna
 
 

og orða stórt og smátt sem er og .

og hún á orð sem geyma gleði og
 
 

um gamalt líf og nýtt í sveit og
 
.

Á vörum okkar verður
 
  þjál,

þar vex og grær og dafnar okkar
 
.

Að gæta hennar gildir hér og
 
 ,

það gerir enginn nema ég og
 
.








© Gígja Svavarsdóttir 16.11.2006