Barnasáttmálinn

Þið eruð lesa söguna Rigning í Osló sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Heimsstyrjöld þýðir það var stríð eiginlega í öllum heiminum, svo skelfilegt var ástandið þá!

Sagan fjallar meðal annars um það hvernig börn lifa við stríð og mannréttindi, hvorki barna fullorðinna, eru ekki virt þegar um stríð er ræða.

Réttur barna er oft brotinn þó ekki séu stríð. Þess vegna er til sérstakur sáttmáli sem snertir einungis börn og þess lifa sem barn og verða fullorðinn.

Lesið hér um Barnasáttmálann
(þið þurfið fara niður til sjá bæklinginn)

barnasáttmálanum koma næstum allar þjóðir heims og samtök eins og
Unicef vinna mjög mikið því fylgjast með, segja öðrum frá og með því vinna þau því bæta aðstæður barna alls staðar í heiminum.
Á Íslandi er Umboðsmaður barna og hann er með vefsíðu






© Gígja Svavarsdóttir 26.4.2007