Vatnsföll - Eyðufyllingar

Vatnsföll
10 eyðufyllingar, bls. 58 - 60


1.  Vatn sem rennur til sjávar úr ám og lækjum getur verið rigningarvatn, leysingarvatn úr jöklum, afrennsli stöðuvatna eða

2.  Lengsta á landsins ersem er 230 km frá upptökum að árósum

3. eiga sér engin glögg (greinileg) upptök

4. eiga sér glögg upptök í lindum

5. koma undan jöklum

6.  Rennandimótar landslagið

7. Stórar dragár eru

 
í Borgarfirði og Eyjafjarðará

8.  Stórar lindár eruí Ódáðahrauni og Sogiðsem fellur úr Þingvallavatni

9.  Stórar jökulár eru Skeiðará ogá Fjöllum

10.  Árrof fer einkum fram ofan til í árfarveginum þar sem halli er nokkur ogmikill








© Rannveig Haraldsdóttir 10.12.2009