Regla 2_þátíð_s3

Skrifaðu sagnirnar í þátíð.

Við (að gleyma)að koma í gær. Fyrirgefðu!

Hún (að sýna)föt í mörg ár. Hún er fyrirsæta.

Ég (að reyna)að tala íslensku í búðinni í gær.

(að segja)þið ekki klukkan tíu?

Ég (að heyra)mikin hávaða í nótt. Það var eins og einhver væri að keyra mótorhjól í garðinum.

Við (að horfa)á keppnina í gær.

(að gera við)þið sjálf við bílinn?

Hvað (að gera)þú í gær?

Við (að kaupa)ferð til Grikklands áðan!

Hann (að panta)pítsu í gærkvöldi.

Við (að hætta)að reykja fyrir ári síðan!

Mér (að þykja)mjög gaman í gær.

Það (að birta)mjög seint í gær.

Við (að birta)þessar myndir á facebook.








© Svanlaug Pálsdóttir 29.3.2021