6-16 ára (eldra efni)

Hér fyrir neðan er efni frá skólárinu 2003-2004  


Staflarnir

Í verkefnunum sem eru þrenns konar, á fylgja fyrirmælum,
skoða kubbastafla og tilgreina hve margir kubbarnir eru, hve margir sjást eða sjást ekki.


Orð yfir mat

Í þessu verkefni er búið fela orð yfir mat.

Gáðu hvort þú þekkir öll þessi orð og eins hvort þú finnur orðin sem spurt er um.


Súkkulaðipáskaegg búin til í verksmiðju

Á páskavef Salvarar er meðal annars sýnt:



Hvað veist þú um köngulær?

Á þessum vef um köngulær getur þú fundið margan fróðleikinn.

Vissir þú til dæmis köngulær eru ekki skordýr?

 


Mál og iðja

Í þessu 29 bls. verkefnahefti af Skólavefnum finna fjölbreytt verkefni.

Unnið er með stafrófsröð, sérnöfn, samnöfn,
samsett orð og fjölmargt fleira.


Fundur Íslands

Í þessari flettisögu af Skólavefnum er hægt kynnast því hverjir fundu Ísland. Þessir kappar koma við sögu:

  • Naddoddur
  • Garðar Svavarsson
  • Hrafna - Flóki

Athugaðu aðgangsorð inn á Skólavefinn ehf. eru
islenskuskolinn og krakkar

Þau gilda fram páskum 2004


Auðlesið Morgunblað

Morgunblaðið á Netinu - auðlesið efni

Á vef Morgunblaðsins mbl.is er hægt finna margvíslegt efni.

Skoðaðu til dæmis auðlesnu síður Morgunblaðsins á Netinu
og lestu nokkrar áhugaverðar fréttir:

 


Í heimsókn hjá Silju

Á þessum vef segir 15 ára stelpa á Íslandi frá sér og umhverfi sínu.
Hún segir til dæmis frá:

  • herberginu sínu
  • frístundum
  • áhugamálum
  • hljóðfæraleik

    Skoða vef






Orðakistur Krillu

Vefurinn Orðakistur Krillu er nýr vefur frá Námsgagnastofnun.

Á vefnum er hægt velja um æfingar þar sem þjálfa lestur orða sem ríma, lestur algengustu orða í íslensku, raða orðum í stafrófsröð og fleira.


Leynifélagið Skúmur

Á vef Námsgagnastofnunar er hægt prenta út verkefnahefti sem fylgir bókinni Leynifélagið Skúmur. Hvort sem nemendur eru með bókina hjá sér eða ekki þá eru mörg sniðug verkefni í heftinu.

 

Vísindavefurinn

Kíktu líka inn á Vísindavefinn og skoðaðu svar við þessari spurningu:


 Er hægt reikna á íslensku

Í vefefninu Almenn brot er hægt velja um ellefu ólík viðfangsefni. Hægt er velja um hvort texti er lesinn eða ekki og í mörgum tilvikum er val um mismunandi þyngdarstig.

Vísindavefurinn

Á Vísindavefnum er margt fróðlegt finna.
Skoðaðu til dæmis svör við þessari spurningu:

 


Gæludýravefur RÚV

Á gæludýravef RÚV finnur þú til dæmis efni um:

Eins finnur þú þar skemmtilegar:

 

Á vef Námsgagnastofnunar getur þú líka:


Lífsferlar í náttúrunni


Skoðaðu vel vefinn Lífsferlar í náttúrunni.

Prófaðu leysa þessi verkefni:

 

Bókaormar

Þau sem lesa mikið eru stundum kölluð bókaormar.

Skoðaðu Bókaorm Íslenskuskólans
Ef þú ert lesa bók á íslensku getur þú bætt henni við bókaorminn. 

Bættu við bók   
  Notendanafn:  allir
  Lykilorð:          krakkar

Fram til páska verður lestrarátak í Íslenskuskólanum sem þú getur tekið þátt í.  Það verður auglýst betur á næstunni.