Eftir námskeið


Hvað er hægt gera hér í skólanum?

Fram páskum (og líklega lengur) verður vikulega bætt við ýmsum viðfangsefnum hér í Íslenskuskólanum.

  • Opið skólastarf
    Hægt er smella á fígúrurnar sem birtast undir "Opið skólastarf" og finna þar ýmis viðfangsefni.
  • Lestrarátak
    Ef þú ert lesa íslenskar bækur þá getur þú skráð þær í bókaorm skólans og tekið þátt í lestrarátakinu.

  • Samskipti
    Ef þig langar til skrifast á við aðra krakka í skólanum þá getur þú kíkt á umræðuþræðina undir "Samskipti". Við ætlum líka opna raunspjall (textaspjall) mjög fljótlega.

  • Pósthólf og spurning vikunnar
    Eins getur þú notað pósthólfið sem er innan skólans til senda póst og ekki hika við svara spurningu vikunnar.

  • Skoðaðu vef vikunnar
    Þú getur líka fylgst með hvaða vefur verður valinn "vefur vikunnar" í hverri viku.

  • Eigin vefsíður
    Eins getur þú búið til þínar eigin vefsíður sem þú getur leyft fólkinu þínu (t.d. vinum og ættingjum á Íslandi) skoða.

Notaðu Skólavefinn fram páskum

Hafðu líka í huga nemendur geta til dæmis farið inn á Skólavefinn fram páskum og unnið það ýmis gagnleg verkefni.