Um kennsluefni í Netskólanum

Kennsluefni í Netskólanum getur verið af ýmsu tagi.  Það getur verið texti sem lýsir ákveðnu ferli eða framkvæmd ákveðins verks, eða Power Point glærusýning.  Einnig getur kennsluefni verið með hljóði eða lifandi mynd (sjá hér fyrir neðan) allt eftir því hvað aðferð kennarinn telur henta best til koma efninu á framfæri.

Hér fyrir neðan er tengill á hljóðskrá og viðhengi.






© Árni H. Björgvinsson 13.2.2002