Harðfiskur er fiskur sem er þurrkaður þar til hann verður harður. Um að ræða ævaforna geymsluaðferð. Skreið er gamalt nafn á honum.