Gull og gimsteinar

Ef ég væri ríkur!

Eitt af því sem mikið er auglýst er sjálfsögðu happdrætti og lottó.
Happdrætti Háskóla Íslands nýtti sér vissulega sjónvarpið þegar það kom.
Það var líka algengt strax valinkunna (þekkta og góða) leikara til leika í auglýsingum.
Hér sjáið þið Ævar Kvaran (syngur), Árna Tryggvason (minnstur) og Bessa Bjarnason leika í auglýsingu frá HHÍ.
Horfið, hlustið og syngið með.

Í veröld hér um vinning margan dreymir
í vinning stóran krækja fáir þó
Er víst trompmiði í Happdrætti Háskólans
(ef heppni þín er nóg)
helstu möguleika gefur þó.

Sértu stálheppinn
sértu stálheppinn
sértu stálheppinn
er hægt vinna nóg.

Ég lýst ei hvað pirrar mig púla
og puða alla daga skítnum í.
Og þegar vinn ég í Happdrætti Háskólans
og með heppni ég því,
og með heppni ég því,
- skal ég heldur betur taka frí.

Sértu stálheppinn
sértu stálheppinn
sértu stálheppinn
þú hefur efni á því
.....skaltu heldur betur taka frí.






© Gígja Svavarsdóttir 10.11.2006