2. Málrækt

Dagur íslenskrar tungur

16. nóvember er dagur íslenskrar tungu og því er við hæfi tengja málræktina við eitt lagið á lagalista vikunnar.
ist1_Flag_of_Iceland_253290
Íslenskulagið

Jól í Betlehem

Í þessari bók er sögð lítil saga frá Betlehem. Jafnframt er fólk og fénaður talið á síðum bókarinnar.



Teningar og tölur

Þetta verkefni tengist tölunum í bók vikunnar. Við bendum líka á leikur eins og Jatsí er kjörinn til æfa talningu og talnaskilning.




Minnis- og nafnaleikur

Hér er bent á verkefni sem annars vegar tengjast munnlegum fyrirmælum og hins vegar algengustu persónuupplýsingum tengdum barninu.