Dagbók_Hvað gerðir þú...?

...

Svaraðu spurningunni

...

Hvað gerðir þú í vikunni eða um helgina?

...

Notaðu reglu 1 í þátíð.

Dæmi: Ég borðaði. EKKI ég var að borða.

...

Notaðu reglu 2 í þátíð ef þú ert búin að læra hana.

Dæmi: Ég lærði.

...

Hér er regla 1 og hér er listi yfir A sagnir

...

Hér er regla 2 og hér er listi yfir I sagnir

Hér eru reglur um þátíð I sagnir

...

Þú getur líka farið hér til að skoða hvernig

fallbeyging orðsins er eða til að sjá hvernig

sögn er beygð.

...

Gangi þér vel!



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Ég eldaði kjúkling með kartöflu um helgina.

 

Ég þrifaði husið um helgina.

 

Ég spilaði tölvuleik með vinum um helgina.

 

Ég horfaði á bio mynd heima.


Umsögn um svarið þitt:

Sigurður Hermannsson
11.5.2020

Flott byrjun! Skrifaðu meira: miðaðu á allavega 8 setningar. Lagaðu það sem er rautt, skrifaðu meira, og skilaðu aftur =) 1