Aðalverkefni


Aðalverkefni þessara viku felst í því kynnast hvert öðru.

þú kynna þig og segja aðeins frá sjálfri/sjálfum þér.
Þú mátt segja frá öllu mögulegu og ef þig vantar hugmyndir getur þú notað þessar spurningar:

  • Hvað heitir þú?
  • Hvað ertu gömul/gamall?
  • Hvar býrðu?
  • Hvað hefur þú búið lengi þar sem þú býrð núna?
  • Hvert er helsta áhugamálið þitt?
  • Áttu gæludýr?
  • Hver er uppáhalds liturinn þinn?
  • Hver er uppáhalds bíómyndin þín?
  • Hvernig lítur músarmottan þín út?

  • Þú mátt líka senda spurningar til hinna nemendanna?

Ef þú smellir á táknið fyrir samskipti hér uppi í hægra horninu þá kemstu inn í umræður og spjall á námskeiðinu.
Búið er stofna þar umræðuþráð þar sem þú skilar þessu verkefni.

Smelltu hér til svara verkefninu