Morgunn - Laugardagur

...

- laugardagur

...

Í dag er ég ekki að vinna.

Það er dásamlegt.

Mér finnst gaman að vakna um helgar.

Fyrst fer ég í sturtu

á meðan maðurinn minn hellir á kaffi.

En, núna er hann veikur

svo ég helli sjálf á kaffi.

Svo drekk ég kaffi og borða rúnnstykki.

Ég er lengi að lesa blöðin,
og á meðan hlusta ég á útvarpið

og svo fer ég loksins í föt klukkan tólf.

...

Ég vona að Nonna muni batna um helgina.

...

Orð í box: Nonna - morgunmat - vinna - dásamlegt - les - henni -

í sturtu - föt - fer - á meðan - helgar



Sigga er ekki að    í dag.

    finnst það

    .

Henni finnst gaman að vakna um    .

Hún borðar    og

    blöðin

    hún hlustar á útvarpið.

Hún fer líka    .

Hún    í

    klukkan tólf.

Hún vonar að    muni batna um helgina.