Notandanafn:   Aðgangsorð:               

02 Hvað ertu gamall / gömul?

...

Hvað er hann gamall?

Hvað er hún gömul?

:::

Þegar við tölum um aldur eru tölurnar 1-4 í eignarfalli.

Sjá hér

Hér getur þú skoðað allar tölurnar.

...

nf. einn - ef. eins

nf. tveir - ef. tveggja

nf. þrír - ef. þriggja

nf. fjórir - ef. fjögurraMamma mín á (73) ára afmæli í dag.

Hvenær varð hún (4) ára?

Er afi þinn í alvöru orðinn (91) árs? Hann er ótrúlega hress!

Ertu ekki að verða (32) ára á þessu ári?

Á morgun á stelpan hans (4) ára afmæli. Hún er svo spennt!

Hvenær ætlarðu að halda upp á (22) ára afmælið? Verður ekki partý?

Ég trúi því ekki að hann sé orðinn (1) árs. Hann fæddist bara í gær!


Efnisflokkar
b, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Guðrún Árnadóttir 3.5.2020