Yfirferð og markmið

Efnisþættir:

  • Undirvefir í Netskólanum
  • Heimasíðukerfið í Netskólanum
  • Námskeið í Netskólanum
  • Efnisgerð í Netskólanum

Notuð eru kennslumyndbönd og skýringartextar til kynna viðfangsefnin. Allir nemendur vinna nokkrur verkefni á meðan námskeiðið stendur yfir og staðgóða þekkingu á hvernig námskeið eru byggð upp og efni er útbúið og lagt fyrir nemendur.

Yfirmarkmið:

  • Nemendur munu læra útbúa, skipuleggja og byggja upp netnámskeið.
  • Nemendur öðlast færni í útbúa mismunandi tegundir af námsefni í kerfinu.
  • Nemendur munu læra setja inn efni á undirvef og í skólanámskrá.





© Árni H. Björgvinsson 23.1.2005