Myndband 2 - spurningaleikur

Í þessu myndbandi er farið í helstu atriði við gera spurningaleik.
 
Í spurningaleik er forsíða - sem er almenn kynning á viðfangsefninu.
Þar undir eru borð - en þar er efnistexti (oftast) og spurningar sem hægt er svara eins oft og nemendur vilja og þurfa.
Einkunnagjöf er í stjörnum - og ákveður kennari hversu margar stjörnur nemandi getur fengið fyrir leikinn.
 
Því miður er hljóðið ekki!! í lagi.  Það fylgir efninu, en það er ákaflega lágt - svo þið verðið fara í stillingar neðst og stilla á hæsta og líklega hafa hátalarana einnig hátt stillta.
Camtasia ætlar verða mér þung í skauti hvað varðar hljóðið!! en þetta hlýtur koma.
Skjalið er nokkuð stórt!!
 
Góða skemmtun
 





© Gígja Svavarsdóttir 29.9.2006