Sögusamkeppni haust 2006

Taktu þátt í
sögusamkeppni

- þær bestu verða lesnar í útvarpinu!

Vitinn er á netinu klukkan 19:00 frá mánudegi til fimmtudags
og það er hægt hlusta á hann tvær vikur aftur í tímann.

Vitinn og Íslenskuskólinn
efna til sögusamkeppni.

Efni:
Jóla saga eða smá saga eftir þig.
Hún vera um sanna atburði eða hreinn skáldskapur.
Látið hugmyndaflugið ráða!

Lengd:
Ein til ein og hálf blaðsíða

Skilafrestur:
Til 4. desember 2006

Verðlauna sögurnar
verða lesnar í Vitanum í desember

Allar sögurnar birtast á netinu.
Allir sem taka þátt 300 stjörnur fyrir söguna sína!
Sendið sögur á islenskuskolinn@islenskuskolinn.is


Þið getið sett söguna ykkar inn hér - gleymið ekki að vista reglulega
án þess að senda kennara! - ef þið skrifið hana beint inn hér.
Eða:
Þið getið skrifað í word og sent beint á Íslenskuskólann.

RadEditor - HTML WYSIWYG Editor. MS Word-like content editing experience thanks to a rich set of formatting tools, dropdowns, dialogs, system modules and built-in spell-check.
RadEditor's components - toolbar, content area, modes and modules
   
Toolbar's wrapper  
Content area wrapper
RadEditor's bottom area: Design, Html and Preview modes, Statistics module and resize handle.
It contains RadEditor's Modes/views (HTML, Design and Preview), Statistics and Resizer
Editor Mode buttonsStatistics moduleEditor resizer
 
 
RadEditor's Modules - special tools used to provide extra information such as Tag Inspector, Real Time HTML Viewer, Tag Properties and other.
   

 





© Gígja Svavarsdóttir 16.11.2006