Stuttar ritgerðaspurningar

Lifandi veröld - Flokkunarfræði bls. 21

Stutt og laggott og stuttar ritgerðir

1. Raðaðu eftirfarandi orðum þannig þau samsvari flokkunareiningum í flokkunarkerfi lífvera: gata, landsfjórðungur, land, staður, númer, álfa, hús.  Hvaða orð í upptalningunni samsvarar hverri einingu í flokkunarkerfi lífvera?

2.Búðu til töflu með fimm ríkjum lífvera, flokkaðu eftirfarandi lífverur og raðaðu þeim á réttan stað í töfluna.

a) túlípani  b) geitungur   c) brauðmygla   d) ætisveppur  e) sebrahestur  f) blágerill  g) eikartré  h) gerill    i) gorkúla  j) ildýr


Þú átt ekki að skila þessu verkefni




© Hugrún Elísdóttir 25.6.2005