Rigning í Osló, 1. hluti

RIGNING Í OSLÓ
Höfundur:Harald Skjönsberg
Þýðandi: Hilmar Hilmarsson


1

Allt í einu fór rigna.
Doparnir skullu á höfði þeirra.
Vatnið streymdi eftir malbikinu
Veðrið var búið vera hlýtt og gott
þennan laugardag.
María og Andrés höfðu verið á baðströndinni.
fengu þau annað bað.
Gallabuxurnar þeirra og bolirnir gegnblotnuðu.
Þau voru búin með alla peningana sína.
Þau höfðu ætlað sér hálftíma gönguferð
í gegnum miðbæinn í blíðunni
Þau höfðu ekki hugsað sér hálftíma sundferð.
"Hvað eigum við gera?" spurði María.
Þau stóðu rétt hjá stóru bíói
og horfðu ráðvillt hvort á annað.
Allt í kringum þau var fólk flýta sér í skjól.



Margir héldu dagblaði yfir höfðinu.
María var ekki með neitt dagblað.
Vatnið rann úr síðu, ljósu hárinu.
Hún leit á Andrés.
Hann var með stutt, dökkt hár.
Hann minnti á hund sem hefur gleymt hrista sig.
"Það veit ég ekki," sagði hann.
"Höldum bara áfram.
Það
styttir
sjálfsagt bráðum upp."
"Neihei, þetta getur staðið lengi.
Við verðum veik ef við komumst ekki einhvers staðar inn.
Já, hvað gerum við þá, Andrés?"
Andrés leit til himins. Hann var hugsi á svip.
"Ég veit," sagði hann lokum.
"Úr því þú ert svona mikil veimiltíta.
Afi minn býr hér rétt hjá."
"Af hverju sagðirðu það ekki strax?"
spurði María. Andrés svaraði ekki
en hún vissi hvers vegna.
Hann skammaðist sín fyrir koma með stelpu.
1 2

En tók hann í hönd Maríu og hljóp af stað.
Það gutlaði í íþróttaskónum þeirra.
Afi Andrésar átti heima í lítilli blokk í Dalgötu.
Það var hljótt og rólegt og lítil umferð.
Þau hringdu dyrabjöllunni
og einhver svaraði í dyrasímann: "Já."
"Afi, þetta er Andrés! Opnaðu!"
Það heyrðust brak og brestir í dyrasímanum.

Afinn var greinilega hlæja.
Svo heyrðist urgið í læsingunni.
Þau ýttu á hurðina og María varp öndinni léttar.

Þau voru komin í skjól.
Hann var yngri en María hafði gert sér í hugarlund
kannski rúmlega sextugur.
Hann var ljóshærður og hraustlegur
og ekki enn orðinn sköllóttur.
"Jæja," sagði hann vingjarnlega,
"pilturinn hefur verið í baði, ég.
Og með stelpu um hábjartan daginn!"
María leit niður fyrir sig og fór hjá sér
"Þetta er María," sagði Andrés.
"Við erum í sama bekk."

"Nú, já," sagði gamli og lokaði dyrunum.
"Heitirðu María? Hugsaðu þér, Andrés,
hún heitir María.
Langar þig í eitthvað, María?"
María ætlaði fara hrista höfuðið.
"Hana langar í kakó með rjóma, sagði Andrés.
"Og svo þarf hún lánuð einhver hlý föt.
Áttu ekki peysu af ömmu?
Þá getum við sett bolinn hennar í þurrkarann."
"Jú," sagði afinn. "Ég á eitthvað.
Leitaðu bara í skápnum mínum.
Þú finnur eitthvað á sjálfan þig, hugsa ég.
María, þú skalt koma með mér."

3

4

_____ VERKEFNI

Hvar gerist sagan?
Hvenær dags byrjar sagan?
Hvernig er veðrið?

Persónur bókarinnar:
Andrés, María og afi Andrésar eru aðalpersónur
bókarinnar núna í byrjun. - Hvernig líta þau út?
Hvernig manneskjur heldur þú þau séu? - Skemmtileg, leiðinleg, feimin, hress....

Skrifið hér fyrir neðan.
Kennarinn ykkar les yfir það sem þið skrifið - enginn annar, nema þegar þið viljið sjálf birta efnið.

Ertu ekki viss hvort þú ert skrifa rétt???
Láttu lesa yfir textann þinn á netinu! Vefpúkinn les yfir allt. Smelltu hér eða á myndina og settu textann þinn í yfirlestur.
Veljið: LESA YFIR TEXTA



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Sagan er í Osló.  Sagan byrjar í hádeginu. Það er rigning í Osló. 

Andrés er með stutt dökkt hár. María er með sítt ljósu hár. 

Afi Aandrés er  rúmlega sextugur lijóshærður og hraustlegur.

María er feimin. Andrés er skemmtilegur. Afi er skemmtilegur og hress.

 

 


Umsögn um svarið þitt:

Gísli Gunnar Guðmundsson
12.5.2020

5





© Gígja Svavarsdóttir 26.4.2007