Glansandi gott

1. Veldu fjólubláan lit sem bakgrunnslit (RGB 64,0,128). 

2. Veldu svo gráan lit sem forgrunnslit. Opnaðu nýja 500 x 110 punkta stóra mynd, með 16,7 milljón litum og Background color valið sem bakgrunnslit.

3. Veldu textahnappinn, smelltu á miðja myndina og veldu eitthvert virðulegt 72 punkta letur eins og Edwardian Script .Skrifaðu inn einhvern texta og smelltu á OK

4. Lagaðu textann til þannig hann á miðri myndinni.

· Textinn á vera valinn allt til enda.

5. Veldu hvítan lit sem forgrunnslit og smelltu á úðabrúsann og stilltu á Size =20, Shape =Round, Opacity =100, Paper Texture =None. Úðaðu með hvítu á efri hluta stafanna til þess það eins og þeir glansi. 

6. Eftir þetta er farið í Add Drop Shadow. Í þeim glugga er valið Color =Black, Opacity 220, Blur 10, Offset <>Vertical 2 Horizontal 2. 

7. Næst er farið í Cutout og þar er valið Shadow color =Black, Opacity =140, Blur =15, Offset Vertical -1, Horizontal -1. Síðan er smellt á OK Ekki á vera hakað við Fill Interior with color

8. síðustu er farið í Colorize þar er valið Hue 34 Saturation 125.






© Árni H. Björgvinsson 13.4.2005