01. Regla 3 - Jónatan og Sóley

Lesið textann.

Hann er í nútíð. Skrifið textann í þátíð í boxið.

--

--

Jónatan og Sóley ætla til útlanda í sumar.

Jónatan biður Sóleyju um að skoða ferðir á netinu á meðan hann lýkur við að brjóta saman þvottinn.

Hún finnur ferðir til Grikklands og Rúmeníu sem henni finnst spennandi.

Þau tala saman og ákveða að kaupa ferðina til Grikklands.

Tveimur vikum seinna fljúga þau til Aþenu.

Þau hlaupa strax á ströndina og liggja og drekka svalandi kokteila.

Lífið leikur við þau.

Sóley lítur í kringum sig.

Það er fólk að syngja nálægt þeim.

Það kemur kona til þeirra og segir eitthvað á grísku.

Jónatan og Sóley tala ekki grísku og skilja ekki neitt.


Þau bíða saman eftir sólsetrinu.

Það er svo fallegt að þau langar að gráta.


Þetta er frábær ferð.


Skrifið textann hér í þátíð.


 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:
Jónatan og Sóley ætlaði til útlanda í sumar.

Jónatan biður Sóleyju um að skoðaði ferðir á netinu á meðan hann lýkur við að brutum saman þvottinn.

Hún finnur ferðir til Grikklands og Rúmeníu sem henni finnst spennandi.

Þau tölu saman og ákvað að keyptum ferðina til Grikklands.

Tveimur vikum seinna fljúgum þau til Aþenu.

Þau hljóp strax á ströndina og lá og drakk svalandi kokteila.

Lífið leikur við þau.

Sóley lítur í kringum sig.

Það er fólk að söng nálægt þeim.

Það kemur kona til þeirra og segir eitthvað á grísku.

Jónatan og Sóley talaði ekki grísku og skildi ekki neitt.



Þau beið saman eftir sólsetrinu.
Það er svo fallegt að þau langar að gret.



Þetta er frábær ferð.

Umsögn um svarið þitt:

Gísli Gunnar Guðmundsson
20.10.2020

Sæll Sean! Skoðaðu betur reglu 3 og hljóðbreytingar :) Skoðaðu líka kommustafi (letters with commas). Lagaðu það sem er í lit og sendu aftur :) - Gísli 8