Að nota netkynningar

Netkynning er einföld aðferð til koma efni sem þú hefur útbúið í kerfinu á framfæri á aðgengilegan hátt. Hægt er stilla netkynningar á ýmsa máta, jafnvel er hægt hafa kynningu alveg opna svo þeir sem skoða hana þurfi ekki skrá sig inn áður en þeir skoða hana.  Í viðhenginu með þessu efni er útskýrt hvernig:

  • Netkynning er útbúin
  • Efni er skráð eða valið úr banka til setja í kynninguna
  • Aðgerðir á stjórnborði netkynningar
  • Hvernig er hægt sjá hvaða notendur hafa skoðað efni í netkynningu
  • Hvernig netkynning er birt til aðrir geti skoðað hana





© Árni H. Björgvinsson 31.1.2005