03 Jakob - spurningar

...

...

Fyrst hlustar þú og lest textann.

Svo gerir þú þrjár spurningar úr textanum.

...

Notaðu þrjú mismunandi spurnarfornöfn:

Hver?

Hvað?

Hvar?

Hvert?

Hvenær?

Hvernig?

Af hverju?

...

Síðdegis smíðar Jakob eða gerir við húsgögn fyrir fjölskylduna sína og vini.

Hann heimsækir líka oft börnin sín og borðar hjá þeim kvöldmat.

Eftir matinn spilar hann við barnabörnin.

Stundum svindlar hann! Þá brosir Jakob og barnabörnin skamma afa sinn og hlæja mikið.

Á kvöldin horfir Jakob á sjónvarpið, teflir í tölvunni eða hlustar á hljóðbók.

Að lokum burstar hann tennurnar áður en hann sofnar.



 
Þú hefur þegar svarað þessu verkefni, svarið þitt er hér fyrir neðan:

Af hverju/Fyrir hvern smíðar Jakob eða gerir við húsgögn ?

Hvað (hann) gerir hann á kvöldín ?

Hvenær (hann) spilar hann við barnabörnin ?

Hvað gerir hann ádur en hann fer að sofa ?

Glæsilegt Marzena!

Kveðja

Guðrún


Umsögn um svarið þitt:

Guðrún Árnadóttir
21.5.2020







© Guðrún Árnadóttir 13.5.2020