Notandanafn:   Aðgangsorð:               

01 Hvað ertu gamall / gömul?

...

Hvað er hann gamall?

Hvað er hún gömul?

:::

Þegar við tölum um aldur eru tölurnar 1-4 í eignarfalli.

Sjá hér

Hér getur þú skoðað allar tölurnar.

...

nf. einn - ef. eins

nf. tveir - ef. tveggja

nf. þrír - ef. þriggja

nf. fjórir - ef. fjögurraEr hún orðin (2) ára?

Strákurinn hans er (4) ára í dag!

Ertu (23) ára?

Hvenær verður dóttir þín (1) árs?

Ég er orðinn (42) ára og lífið er bara að byrja!

Hún verður (61) árs í næstu viku. Hún er á besta aldri.

Er hann virkilega ekki orðinn (3) ára? Hann er svo stór!


Efnisflokkar
b, Íslenska

Hvernig fannst þér þetta verkefni?

© Guðrún Árnadóttir 3.5.2020