1. Karlkyns lýsingarorð


Lýsingarorð
Hjálparsíða

Karlkyns lýsingarorð - endingar eru eins og á nafnorðum.
Þau enda á - ur - r - ll - nn og
inn

Núna æfið þið lýsingarorð í karlkyni
og bara þau sem enda á - ur
Og þið æfið bara þolfall.

Stofn lýsingarorða (það sem breytist ekki) - er kvenkynið!
Hann er góð ur - hún er
góð

góð ur
góð an



  (gulur)  Ég sé    bíl.

  (rauður)  Ég sé    hest.

  (fallegur)  Ég sé    kjól.

  (sætur)  Ég sé    strák.

  (ótrúlegur)  Ég hitti    mann.

  (venjulegur)  Mig vantar    stuttermabol.

  (grannur)  Ég sá mjög    mann um daginn!

  (leiðinlegur)  Ég hitti svo    strák í gær!








© Gígja Svavarsdóttir 25.3.2008